Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Gestur þáttarins er engin önnur en drottningin Kolfinna Nikulásdóttir: leikskáld/leikstýra/móðir/sviðshöfundur/ólíkindatól!
Athyglisbresturinn er í hámarki í þessum þætti svo hlustendur eiga að sjálfsögðu gott eitt í vændum: Lóa ekki búin að taka lyfin í marga daga og búið að cancella hana á twitter, Salka í mömmu og aktívisma burnouti og Kolfinna nýbúin í Keratín meðferð og nöglum, er hægt að biðja um meira? Svarið er JÁ, það er hægt, við erum nefnilega líka allar með Ztonelove á heilanum og Lóa er alltaf að ýta á takka sem gera pirrandi hljóð effekta á meðan á upptöku stendur <3
Við ræðum fasisma á Íslandi, alkóhólisma(auðvitað), hvort pabbar ættu í raun að sjá meira um börnin en mæður, af hverju það er in að gera listaverk með mömmu sinni og af hvers vegna allir eru allt í einu að mækródósa?

Show Notes

Gestur þáttarins er engin önnur en drottningin Kolfinna Nikulásdóttir: leikskáld/leikstýra/móðir/sviðshöfundur/ólíkindatól! 
Athyglisbresturinn er í hámarki í þessum þætti svo hlustendur eiga að sjálfsögðu gott eitt í vændum: Lóa ekki búin að taka lyfin í marga daga og búið að cancella hana á twitter, Salka í mömmu og aktívisma burnouti og Kolfinna nýbúin í Keratín meðferð og nöglum, er hægt að biðja um meira? Svarið er JÁ, það er hægt, við erum nefnilega líka allar með Ztonelove á heilanum og Lóa er alltaf að ýta á takka sem gera pirrandi hljóð effekta á meðan á upptöku stendur <3 
Við ræðum fasisma á Íslandi, alkóhólisma(auðvitað), hvort pabbar ættu í raun að sjá meira um börnin en mæður, af hverju það er in að gera listaverk með mömmu sinni og af hvers vegna allir eru allt í einu að mækródósa?

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.