Vaxtaverkir

Hér fáið þið svokallaðan GELLUþátt - við fengum athafnakonuna Birgittu Líf Björnsdóttur til okkar (kemur í ljós ef þið hlustið á þáttinn hvers vegna hún fær þann titil af mörgum). Við förum yfir það hvernig það sé að vera Kris Jenner Íslands, lykilatriði í markaðsetningu, hvernig sé að tvinna rekstur á skemmtistað og líkamsræktarstöð saman og hvort töskur geti mögulega verið góð fjárfesting. Þetta eru allt mikilvægar spurningar fyrir gellur og ekki gellur. Njótið.

Show Notes

Hér fáið þið svokallaðan gelluþátt - við fengum athafnakonuna Birgittu Líf Björnsdóttur til okkar (kemur í ljós ef þið hlustið á þáttinn hvers vegna hún fær þann titil af mörgum). Við förum yfir mörg mikilvægt atriði:
  • Hvernig ætli það sé að vera Kris Jenner Íslands?
  • Hver eru lykilatriðin í góðri markaðssetningu?
  • Hver er munurinn á rekstri á skemmtistað og líkamsræktarstöð?
  • Getur maður lifað á því að vera áhrifavaldur á Íslandi?
  • Geta töskur mögulega verið góð fjárfesting? og fullt fleira. 
Þetta eru allt mikilvægar spurningar fyrir gellur og ekki gellur. Njótið.

What is Vaxtaverkir?

Hlaðvarpið Vaxtaverkir er fyrir þá sem vilja læra um fjármálaheiminn á mannamáli.
Þættirnir eru gerðir fyrir ungt fólk á öllum aldri.
Ef þú kæri hlustandi svitnar við það að ræða peningamál eða verkjar við það að heyra um vexti þá ertu að réttum stað.
Þáttastjórnendur eru Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir.

Þættirnir koma út annan hvern föstudag.