Subscribe
Share
Share
Embed
Strákarnir taka tímavél og skoða 2007 aftur, þeir eru báðir þó mishressir, og þess vegna er þátturinn í styttri kantinum. Covid þynnkan heimsækir 2007 góðærið, og Covid þynnkunni er sko alls ekki skemmt.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?