Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Stelpurnar kafa á dýpið í umræðu um trúðinn Chet Hanks sem hefur lýst yfir að sumarið 2021 verði White Boy Summer, svik þjóðarinnar við hetjuna Bassa Maraj og hvort það sé Hrúta-orka í loftinu eða kannski bara svifryk?

Show Notes

Í þessum extra (jafnvel aðeins of) langa þætti af Athyglisbrest kafa stelpurnar á dýpið í umræðu um trúðinn Chet Hanks sem hefur lýst yfir að sumarið 2021 verði White Boy Summer, svik þjóðarinnar við hetjuna Bassa Maraj og hvort það sé Hrúta-orka í loftinu, eða kannski er það bara svifryk? 

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.