Vaxtaverkir

Jæja nú er sumarfríi númer fimm lokið og Vaxtaverkir eru mættir, ferskari en aldrei fyrr. Í þessum þætti duttum við aðeins í fréttaskýringagírinn. Hvað er Evergrande? Við stiklum á stóru og gerum okkar besta í að útskýra hvers vegna þetta stóra fasteignaþróunarfélag er í brennidepli í fjármálaheiminum.

Við tökum saman fimm góð ráð til að fylgja sama hvort markaðurinn sé að leita upp eða niður. Njótið.

Show Notes

Jæja nú er sumarfríi númer fimm lokið og Vaxtaverkir eru mættir, aldrei verið ferskari. Í þessum þætti duttum við aðeins í fréttaskýringagírinn. Hvað er Evergrande? Við stiklum á stóru og gerum okkar besta í að útskýra hvers vegna þetta stóra fasteignaþróunarfélag er í brennidepli í fjármálaheiminum.

Við tökum saman fimm góð ráð til að fylgja sama hvort markaðurinn sé að leita upp eða niður. Njótið.

What is Vaxtaverkir?

Hlaðvarpið Vaxtaverkir er fyrir þá sem vilja læra um fjármálaheiminn á mannamáli.
Þættirnir eru gerðir fyrir ungt fólk á öllum aldri.
Ef þú kæri hlustandi svitnar við það að ræða peningamál eða verkjar við það að heyra um vexti þá ertu að réttum stað.
Þáttastjórnendur eru Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir.

Þættirnir koma út annan hvern föstudag.