Já OK

Í þessum þætti tala Villi og Fjölnir um góðgerðalög, hvað lætur góðgeralag hljóma eins og góðgerðalag? Fara allir peningar í eitt nákvæmt málefni eða alsskonar? Væri "Live Aid" á íslensku "Hjálp í beinni"?

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?