Subscribe
Share
Share
Embed
Hver var Lúkas? Hvar var Lúkas? Hver drap Lúkas? Hver drap hann ekki? Hver laug um dauðan hans? Er Lúkasarmálið forfaðir QAnon? Af hverju myndi einhver ljúga um Lúkas? Til hvers? Við vitum ekki neitt, en við getum allavega útskýrt hvað gerðist.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?